Participating towns and cities

Iceland Garðabær (Gardabaer) , Iceland

Population:
15.598 inhabitants
Department:
tækni- og umhverfissvið
Contact:
Guðbjörg Brá Gísladóttir
Garðatorg 7, 210 Garðabær
(++354) 5258506
Garðabær (Gardabaer) already registered 9x for EUROPEANMOBILITYWEEK in: 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2014 2010 2004

Participation 2019

Activities within the week Activities within the week

Garðabær (Gardabaer) organises activities during EUROPEANMOBILITYWEEK 2019, taking into account the annual theme.

16 September
Hjólabraut í efri Lundum
17 September
Viðgerðarstandar fyrir reiðhjól á Garðatorgi, Ásgarðslaug og Álftaneslaug
18 September
Lýðheilsuganga - Miðvikudaginn 18. september verður gengið á Álftanesi frá Kasthúsatjörn meðfram sjónum og umhverfis Bessastaðatjörn og sú ganga er einnig í samvinnu við SÍBS, Vesen og vergang og Wapp leiðsöguappið.
19 September
Hjólafærni og LHM bjóða uppá rólega hjólaferð fimmtudaginn 19. sept kl. 18 frá Garðatorgi. Ætlunin er að skoða aðstæður fyrir hjólreiðar í Garðabæ og endum svo á veitingastað IKEA kL. 19.30. Árni Davíðsson leiðir hjólaferðina.
20 September
Föstudaginn 20. september 2019 munu Hjólafærni og Landsamtök hjólreiðamanna halda níundu ráðstefnu sína undir heitinu Hjólum til framtíðar. Meginþema ráðstefnunnar í ár er Göngum ‘etta. Þó það sé frábært að hjóla er ekkert sem jafnast á við að ganga til samgangna – en það hefur eiginlega alveg orðið út undan í hugsuninni um fjölbreyttar ferðavenjur. Sjá dagskrá á heimasíðu ráðstefnunnar Hjólum til framtíðar.
22 September
Bíllausi dagurinn er haldinn sunnudaginn 22. september. Markmið dagsins er að hvetja til notkunar á öðrum ferðamátum en einkabílnum og verður frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu þennan dag.

Samtök um bíllausan lífstíl og Ungir umhverfissinnar standa að skipulagi að bíllausu göngunni (Reykjavík Mobility Parade) sem er fjölskylduviðburður og skrúðganga fyrir fjölbreyttan ferðamáta og eru t.a.m. gangandi, hlaupandi, hlaupabretti, hjólaskautar, hjól, rafhjól, rafhlaupahjól, nytjahjól, burðarhjól og létt bifhjól innilega velkomin.

Donkey Republic og hin íslenska rafhlaupahjólaleiga Hopp munu kynna ný hjól og bjóða þátttakendum að notast við þau í Bíllausu göngunni. Hægt verður að leigja Hopp og Donkey hjóla á upphafsstað kl. 12:30. Fyrstir koma fyrstir fá!

Permanent measures Permanent measures

Garðabær (Gardabaer) implements one or more new permanent measure(s), which contribute(s) to modal transfer from private car to environmentally sound means of transport.

New or improved bicycle facilities
Improvement of bicycle network (creation of new lanes, extension, renovation, signposting etc) planned
Improvement of bicycle facilities (parking, locks etc)
Installation of charging points for e-bikes
Pedestrianisation
Create or enlarge pedestrian streets
Improvement of infrastructure (new foot bridges, pavements, road crossings, zebra crossings etc)
Extension or creation of new greenways planned

Car-free day Car-free day

Garðabær (Gardabaer) carries out a Car-Free Day 2019 and closes off one or more streets to traffic, and opens it to pedestrians, cyclists and public transport.