Detailed description (English): Lunch conference at Elliðaárstöð on Diverse Transport and Urban Planning, hosted by Elliðaárstöð, Veitur and ON power.
Various presentations on eco-friendly transportation and urban planning from different perspectives: Jón Kjartan Ágústsson, urban planning specialist at Reykjavík Energy and Magnea Guðmundsson, architect at Teiknistofan Stika, Eyþór Máni Steinarsson, CEO at Hopp and Edda Ívarsdóttir, urban designer at Pláss.
Detailed description (original language): Tökum samtalið um samgöngumál í tilefni af samgönguviku.
Elliðaárstöð, Orka náttúrunnar og Veitur standa fyrir málþingi í hádeginu miðvikudaginn 18. september á Á Bístró í Elliðaárstöð þar sem umferð hjólandi og gangandi er einmitt í öndvegi. Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi.
Fjölbreytt erindi um vistvænar samgöngur og borgarskipulag út frá ýmsum hliðum.
Mannlíf, byggð og bæjarrými.
Jón Kjartan Ágústsson, sérfræðingur í skipulagsmálum hjá Orkuveitunni og Magnea Guðmundsson, arkitekt, Teiknistofan Stika.
Hlaupið í skarðið: deilihagkerfisvætt örflæði sem almenningsamgöngur í smærri borgum.
Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp
Bílablindan í borginni.
Edda Ívarsdóttir, borgarhönnuður hjá Pláss