Saman í liði - Samspil ólíkra vegfarendahópa (Umferðarþing)
Umferðarþing Samgöngustofu verður haldið í Gamlabíó föstudaginn 20. september. Ólíkir vegfarendahópar munu koma saman með það að markmiði að eiga lausnamiðað samtal um það hvernig við getum aukið umferðaröryggi og gert það sem við getum til þess að við getum öll komið heil heim. Ríkissáttasemjari mun leiða lausnamiðað samtal milli ólíkra hópa í lok dags.